Matarverð hefur hækkað um tólf prósent á tveimur og hálfu ári ef marka má matarkörfu Stöðvar 2. Lýsi og AB mjólk hækka mest, en engin vara hefur lækkað.
↧