Ríkharður Pétursson fór frá heimili sínu síðdegis á þriðjudag og hefur verið saknað síðan þá. Um 90 manns tóku þátt í leitinni í dag sem bar ekki árangur.
↧