Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefur ákveðið að fara yfir allt verklag sem lýtur að málsmeðferð umsókna um alþjóðlega vernd eða hæli, hérlendis.
↧