Hagsmunasamtök Heimilanna vísa greinargerð Hagfræðideildar Háskóla Íslands um kostnað við niðurfellingu íbúðalána til föðurhúsanna eins og það er orðað og segja samtökin greinargerðina meingallaða.
↧