Tveir íslenskir liðsmenn samtakanna Outlaws voru teknir með fíkniefni á síðbúinni jólaskemmtun samtakanna í Greverud í Austur-Noregi á laugardagskvöld.
↧