Frekari breytingar á stjórnarskrárfrumvarpinu eru nauðsynlegar áður en hægt er að samþykkja frumvarpið sem stjórnskipunarlög. Þetta er mat laganefndar Lögmannafélags Íslands. Nefndin gerir margar athugasemdir við efni frumvarpsins.
↧