Landsmönnum fjölgaði um ríflega tvö þúsund á fyrstu ellefu mánuðum ársins 2012. Þar af fjölgaði íbúum á höfuðborgarsvæðinu um 1.830 og íbúum á landsbyggðinni um 180. Íbúum fjölgaði sérstaklega mikið í Kópavogi og Garðabæ.
↧