Áform voru uppi um að reisa kjarnorkuver í Vestmannaeyjum um miðja síðustu öld. General Electric gerði Rafmagnsveitum ríkisins tilboð í kjarnorkuver árið 1958.
↧