Íslendingar fylgdust grannt með gangi mála á undanúrslitakvöldum Söngvakeppninnar á föstudags- og laugardagskvöld. Fjölmargir tjáðu skoðun sína á samskiptamiðlinum Twitter með því að nota merkið #12stig.
↧