Fyrirsögnin "Sýknaður af níði passar börn" er sögð misvísandi og ærumeiðandi í kæru á hendur ritstjóra Akureyri Vikublaðs til siðanefndar Blaðamannafélags Íslands.
↧