Árni Johnsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, er ekki á meðal fimm efstu á lista þegar um helmingur atkvæða í prófkjöri flokksins í kjördæminu hefur verið talinn.
↧