Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, fundaði í gær með Tim Ward og Kristjáni Andra Stefánssyni úr málflutningshópi Íslands, um niðurstöður EFTA-dómstólsins í Icesave-málinu.
↧