Keppnisdegi matreiðslumannsins Sigurðar Kristins Laufdal Haraldssonar í Bocuse d'Or-matreiðslukeppninni, þeirri virtustu sinnar tegundar í heiminum, lauk um klukkan þrjú í dag að íslenskum tíma.
↧