Ekið var aftan á bensínlausa bifreið á Miklubrautinni við Ártúnsbrekku skömmu fyrir klukkan tvö í dag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu varð ökumaður bensínlaus á leiðinni og skildi því bílinn eftir.
↧