"Það er svo oft bara talað um það vandræðalega sem getur gerst fyrir stelpur. En þetta getur líka verið vandræðalegt fyrir stráka og þeir geta alveg eins verið óöruggir eins og stelpur," segir Selma Dögg Björgvinsdóttir í 10. bekk Háteigsskóla.
↧