Karlmaður slasaðist þegar hann féll í Esjunni í klettunum, fyrir ofan Stein við Þverfellshorn, nú síðdegis. Hann var ásamt öðrum manni á göngu þegar óhappið varð og rúllaði hann niður um sextíu metra.
↧