Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Emblu Nótt Anderson er fór að heiman frá sér 1 febrúar s.l. Embla Nótt er 15 ára, var klædd í "army" úlpu, svartar íþróttabuxur og svarta strigaskó.
↧