Tæplega aldargamall stólfótur sem verkamenn notuðu sem barefli í Gúttó-slagnum hefur fengið samastað á Árbæjarsafninu. Sagnfræðingur segist aldrei hafa komist í tæri við jafn merkilegt vopn áður.
↧