„Vímuefnanotkun er vágestur sem við verðum að takast á við," segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum sagði nýverið upp ellefu sjómönnum eftir að þeir féllu á vímuefnaprófi.
↧