Samstaða, flokkur lýðræðis og velferðar, samþykkti á landsfundi sínum í gær að bjóða ekki fram í komandi alþingiskosningum heldur einbeita sér að því að hafa mótandi áhrif á stjórnmálaumræðuna segir í tilkynningu frá flokknum.
↧