Bardagakappinn Gunnar Lúðvík Nelson er mættur ásamt fylgdarliði sínu til London. Gunnar mætir Brasilíumanninum Jorge Santiago frá Brasilíu í UFC-keppninni á Wembley á laugardaginn.
↧