Í síðustu viku slösuðust fjórir vegfarendur í þremur umferðaróhöppum á höfuðborgarsvæðinu. Færri slys hafa ekki orðið á einni viku það sem af er ári samkvæmt dagbók lögreglunnar.
↧