Tilkynnt vinnuslys sem leiddu til fjarveru frá vinnu voru rúmlega 1.300 árið 2011. Slysum fækkað um þriðjung frá hruni. Helsta skýringin samdráttur í byggingariðnaði. Eftirlitsmönnum fækkað vegna sparnaðar. Auknar forvarnir nauðsynlegar.
↧