Kona, sem lögregla handtók vegna þjófnaðar í verslun við Skólavörðustíg á sjöunda tímanum í gærkvöldi, var í svo annarlegu ástandi að hún gat ekki gert grein fyrir sér.
↧