Hassstaðir í Denver í Bandaríkjunum eru dæmi um það sem hægt væri að láta sér detta í hug í skapandi borg, sagði Jón Gnarr borgarstjóri í umræðum um aðalskipulag Reykjavíkur í borgarstjórn á þriðjudag.
↧