Íbúi í Keflavík hafði samband við lögregluna á Suðurnesjum í vikunni vegna þess að bifreið hafði staðnæmst við lóðina hjá honum og þar henti ökumaður hennar út þremur litlum kettlingum.
↧