Vinstri grænir útiloka ekki samstarf með Sjálfstæðisflokknum í ríkisstjórn. Tillaga ungliðahreyfingar flokksins um að ekki komi til greina að starfa með Sjálfstæðisflokknum í ríkisstjórn var felld á landsfundi flokksins.
↧