Guðrúnu Pálsdóttur, fyrrverandi bæjarstjóra Kópavogs, hefur verið boðið sviðsstjórastarf hjá bænum frá og með fyrsta mars. Fréttastofa Rúv greinir frá þessu.
↧