Tveir ökumenn voru handteknir um helgina vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum. Annar ökumannanna, karlmaður um tvítugt, var hvorki með ökuskírteini né persónuskilríki meðferðis.
↧