Ríkissaksóknari hefur áfrýjað sýknudómi yfir Styrmi Þór Bragasyni, fyrrum forstjóra MP banka, til Hæstaréttar en áfrýjunarfrestur í málinu rennur út á fimmtudag. Þetta staðfestir Sigríður Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari í samtali við fréttastofu.
↧