Rannsóknir á þeim sextán sýnum sem Matvælastofnun keypti og rannsakaði, voru framkvæmdar á tveimur mismunandi rannsóknarstofum að sögn Kjartans Hreinssonar, sérgreinadýralæknis hjá Matvælastofnun.
↧