Þór Saari, þingmaður Hreyfingarinnar, segir að vantrauststillaga á ríkisstjórnina sé enn í skoðun hjá sér. Það fari eftir því hvort að stjórnarskrármálið verði tekið fyrir á næstunni.
↧