Ísland heldur fjórða sæti með 8,17 í upplýsingatæknieinkunn hjá Alþjóðafjarskiptasambandinu (ITU-International Telecommunication Union), einni af undirstofnunum Sameinuðu þjóðanna.
↧