Gunnar Smári Egilsson, formaður SÁÁ, segir það ekki rétt að hann eigi sérstaklega í samstarfsörðugleikum við Kvenfélag SÁÁ, en félagið hefur boðað að þær hyggist leggja það niður í núverandi mynd og stofna nýtt félag fyrir utan SÁÁ.
↧