Fundi formanna stjórnmálaflokkanna er lokið en hann virðist hafa verið jákvæður. Stefnt er á að hittast aftur og ræða málin betur síðar en engin dagsetning er komin á nýjan fund.
↧