Til greina kemur að fresta öllum breytingum á stjórnarskránni nema einni fram á næsta kjörtímabil. Þetta var meðal þess sem var rætt á fundi formanna stjórnmálaflokkanna á Alþingi í dag.
↧