Þingmaður Hreyfingarinnar, Birgitta Jónsdóttir, las úr síma sínum stöðufærslu af Facebook-síðu sinni í ræðustól á Alþingi undir liðnum störf Alþingis, þar sem hún gagnrýndi stöðu stjórnarskrármálsins harkalega.
↧