Á áttunda tímanum voru Íslendingar búnir að senda 10 þúsund tíst með merkingunni #boladagur á Twitter. Alls voru send 9.000 tíst með þessari merkingu á Boladeginum á síðasta ári.
↧