Nóg var að gera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Um miðnætti í gær komu tveir einstaklingar á slysadeild með áverka trúlega eftir eggvopn. Nánari upplýsingar liggja ekki fyrir að svo stöddu.
↧