Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar nú mál rúmlega þrítugs karlmanns sem reyndi að smygla tæplega 200 grömmum af kókaíni til landsins fyrr í þessum mánuði. Maðurinn var stöðvaður af tollgæslu við komu til landsins frá Kaupmannahöfn.
↧