Á fyrstu tveimur mánuðum ársins lagði Tollgæslan hald á tvöfalt til þrefalt það magn sem fannst á öllu síðasta ári. Yfirtollvörður hefur áhyggjur af aukinni steranotkun.
↧