Á þriðja tug björgunarmanna úr björgunarsveitum á höfuðborgarsvæðinu taka nú þátt í björgunaraðgerð í Helgafelli nærri Hafnarfirði, en þar lenti göngumaður í sjálfheldu um hádegisbilið.
↧