$ 0 0 Lögreglan leitar enn að Elfu Maríu Guðmundsdóttur sem er 15 ára gömul. Ekkert hefur heyrst til hennar frá því á sunnudaginn var.