Íslendingar eru jákvæðastir allra þjóða í garð erlendra ferðamanna sem þykir landið öruggur staður. Þetta kemur fram í nýrri úttekt Alþjóðaefnahagsráðsins.
↧