Ákvörðun um endurupptöku máls sem dæmt hefur verið í Hæstarétti verður framvegis í höndum þriggja manna nefndar í stað dómara Hæstaréttar samkvæmt lagabreytingu sem nýlega var samþykkt.
↧