Þó nokkur loðnuskip, sem voru að leita fyrir sér án árangurs við Snæfellsnes í gær, settu allt á fullt og stefndu vestur fyrir Vestfirði, eftir að togari lét vita af loðnulóðningum um 40 sjómílur vestur af Patreksfirði.
↧