$ 0 0 Nokkrar skemmdir uppgötvuðust á Nesjavallalögn Orkuveitu Reykjavíkur (OR) í gær og benda ummerki eindregið til þess að ekið hafi verið á hana.