Um síðustu áramót voru 25.926 innflytjendur á Íslandi eða 8,1% mannfjöldans. Það er lítilsháttar fjölgun frá því í fyrra þegar þeir voru 8,0% landsmanna eða 25.442 talsins.
↧