Dósent á menntavísindasviði segir ótækt að auka starfsumfang kennara án aukinnar þekkingar. Rannsóknir sýna að einstaklingsmiðuð stuðningsáætlun geti bætt hegðun til muna. "Erfiðir“ nemendur mest krefjandi í skólastarfinu.
↧