Fjölga þarf lögreglumönnum um 236 á næstu fjórum árum, segir í skýrslu innanríkisráðherra um löggæslumál. Lögreglan þarf 14 milljarða í viðbót næstu fjögur ár.
↧